$ 0 0 Söngkonan Adele hefur vakið athygli fyrir að hafa grennst um hátt í 20 kíló. Þjálfarinn Camila Goodis þjálfaði Adele um tíma. Goodis segir ólíklegt að Adele hefði náð árangrinum eingöngu með því að æfa meira.