$ 0 0 Unnur Pálmarsdóttir mannauðsráðgjafi og hóptímakennari hugsar vel um heilsuna. Í mars fer hún með hóp af fólki til Gran Canaria með Úrvali-Útsýn þar sem fólk verður með slökkt á símanum sínum meðan á ferð stendur.