$ 0 0 Sigurborg Pálína Hermannsdóttir flugfreyja hefur sjaldan verið í betra formi en núna. Hún hefur lést um 20 kg og æfir daglega. Með því að setja sig í fyrsta sæti getur hún verið betur til staðar fyrir aðra líka.