$ 0 0 Tryggvi Hjaltason hefur fengið teymi af sérfræðingum með sér í lið til að mæla heilsusamleg áhrif þess að fasta í lengri tíma. Hann er að fara af stað með tíu daga föstu og býður almenningi að taka þátt í því með sér.