![Sara Pálsdóttir dáleiðari.]()
Einkenni viðvarandi streitu geta m.a. verið pirringur, geðlægð, finnast maður vera að missa tökin, ráða ekki við neitt, einbeitingarerfiðleikar, lágt sjálfsmat, einmanaleiki, forðunarhegðun, orkuleysi, höfuðverkir, hraður hjartsláttur, svefnleysi, viðkomandi nær sér í allar umgangspestir, eyrnasuð, sífelldar áhyggjur, neikvæðni o.fl.