$ 0 0 Kona í Ástralíu missti 55 kíló á innan við ári án þess að fara í ræktina. Hún tók til í mataræðinu sínu og fylgdi æfingamyndböndum heima í stofunni.