Quantcast
Channel: mbl.is - Næring og Heilsa
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3201

Þorbjörg: Ofþyngdin er alheimsvandamál

$
0
0
Þorbjörg Hafsteinsdóttir varð sextug í vikunni.„Allar eldumst við og verðum eldri með hverjum deginum sem líður. Að eldast vel og fallega þarf ekki að vera nein barátta. Hins vegar getur það verið meira eða minna erfið áskorun að takast á við afleiðingar af lífsstíl þar sem ellikerling hefur keyrt á framúrbrautinni í mörg ár. Of margar konur upplifa sig ekki sem hraustar, orkumiklar og glaðar en burðast með streitueinkenni, svefntruflanir og þreytu, verki og bólgur, skaddaða húð og djúpar hrukkur.“

Viewing all articles
Browse latest Browse all 3201