$ 0 0 Nú eru til ótal aðferðir og kúrar sem fólk nýtir sér í baráttunni við aukakílóin en „kraftaverka-plásturinn“ er ný og umdeild aðferð sem hefur nú þegar hjálpað nokkrum einstaklingum að léttast.