$ 0 0 Erfiðasti partur dagsins er oft sá þegar maður þarf að vakna á morgnanna og stíga fram úr heitu rúminu. Þá getur verið gott að luma á nokkrum ráðum sem einfalda manni lífið og gera morgnanna bærilega, þessi tíu ráð koma af Huffington Post.