$ 0 0 Leikkonan Halle Berry segist ekki setjast niður til að borða fyrr en klukkan tvö á daginn. Hún borðar stundum pasta en reynir oftast að hafa frekar kúrbítspasta á boðstólum fyrir sig og fjölskylduna.