![Jóhanna Kristjánsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir fóru með hafragraut á HM.]()
„Það vakti ansi skemmtilegt umtal þegar ljóst varð að við systur værum á leið í HM í hafragrautsgerð í skosku hálöndunum. Þannig fréttum við m.a. af því að dag eftir dag hefði hafragrauturinn verið aðal umtalsefnið í heitum pottunum á Nesinu,“ segir Guðrún Kristjánsdóttir.