$ 0 0 Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur er ósáttur við bókina Lág Kolvetna Lífsstílinn eftir einkaþjálfarann Gunnar Má Sigurðsson. Nú hefur læknaneminn Kristján Már Gunnarsson tekið upp hanskann fyrir Gunnar Má.