$ 0 0 Þeir sem vilja geta lyft jafnþungu og hlaupið jafnlangt ættu ekki að taka sér frí frá æfingum nema í mesta lagi tvær vikur. Sumarfríið er á næsta leiti og eflaust margir sem hafa hugsað sér að slaka bara á.