$ 0 0 „Ég hef lært í gegnum tíðina að ég get stundað líkamsrækt af kappi og tekið öll bestu bætiefnin, en ef ég borða ekki mat sem styður við líkamann og veldur ekki bólguviðbrögðum eða öðrum vandamálum, skiptir hitt ekki máli.“