$ 0 0 Fyrir um 10 árum var talið að aðeins 5% áströskunarsjúklinga væru karlkyns. Nýleg rannsókn sem prófessorinn Roberto Olivario gerði, bendir hinsvegar til að um einn af hverjum fjórum sem þjást af átröskun séu karlmenn.