$ 0 0 Aldís Arnardóttir nýtur þess að hlaupa um landið og hljóp meðal annars hálft maraþon í Vestmannaeyjum síðasta sumar. Hún reynir að láta sér líða vel þegar hún hleypur og hefur gaman af.