$ 0 0 Það má sjá fólk gera planka og fara í splitt á reipi. Það þarf mikinn styrk í miðjuna til þess að geta þetta. Ef markmiðið í sumar er að gera æfingar er eins gott að byrja að gera magaæfingar ekki seinna en í gær.