![Inga Kristjánsdóttir, næringarþerapisti og vörustjóri hjá Lyfju.]()
„Hins vegar hefur það oft þótt feimnismál að ræða þessa hluti og ég hef oft lent í því að fólk fer hálfpartinn hjá sér þegar kemur að því að ræða þessi mál. Við Íslendingar erum að ég held nokkuð lokuð varðandi þetta á meðan aðrar Evrópuþjóðir eru mun opnari og ræða opinskátt um síðustu klósettferð. Ég held þó að þetta sé að breytast með aukinni vitneskju um mikilvægi þessa,“ segir Inga.