![Vatnsneysla er eitt besta vopnið gegn hægðartregðu.]()
„Eitt sinn átti ég í afar óheilbrigðu sambandi, en í kjölfar þess fór ég að finna fyrir líkamlegum kvillum. Mataræði mitt, í bland við streituna sem ég upplifði í hjónabandinu, olli miklum usla í líkama mínum. Ég vissi það ekki þá, en öll streitan sem ég upplifði í tengslum við hjónaband mitt stíflaði mig algerlega.“