$ 0 0 „Ég hugsa vel um heilsuna og hef alltaf gert. Mamma var með gott heilsuuppeldi og lagði mikla áherslu á hollt og fjölbreytt mataræði, hreyfingu og útiveru. Hófsemi og aga, en líka slökun og hvíld.“