$ 0 0 Öll höfum við heyrt frasann: Þú ert það sem þú borðar. Við látum hann samt mörg sem vind um eyru þjóta og höldum áfram að troða okkur út af góðgæti sem er alls ekki hollt fyrir okkur.