![Það er mögulegt að bæta ekki á sig yfir hátíðarnar.]()
Þrátt fyrir að allir væru að belgja sig út af sörum og jólaöli þýddi það ekki að ég þyrfti að gera slíkt hið sama. Í 80% tilfella voru máltíðirnar mínar temmilega stórar og næringarríkar. Með því móti gat ég leyft mér kökusneið og heitt súkkulaði af og til.