$ 0 0 Björn Leifsson eigandi World Class var að gefast upp á umgengninni og ákvað að taka málin í sínar hendur. Hann segir að fólki sé hent út úr erlendum líkamsræktarstöðvum ef það gengur ekki frá eftir sig.