$ 0 0 „Hjartastopp eru ekki alltaf fyrirvaralaus og skyndileg eins og margir halda og útlit er fyrir að meira en helmingur sem fá hjartastopp hafi fengið viðvörunarmerki allt að mánuði áður.