$ 0 0 „Foreldrum mínum brá mikið þegar þetta birtist í blöðunum og ræddu við mig hvort ég vildi kæra þetta. Ég sagðist alls ekki vilja það, enda vissi ég að mér myndi takast að sannfæra fólk með tímanum,”segir Kathrine Switzer.