![Ágústa Johnson.]()
„Fyrst þegar þú byrjar að lyfta lóðum er hver æfing ný upplifun fyrir líkamann og talsverð áreynsla fyrir vöðvana. Í raun má segja að líkaminn verði fyrir lítilsháttar áfalli eða sjokki sem leiðir til þess að hann bregst hratt við og styrktaraukning á sér stað fremur fljótt,“ skrifar Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar.