![„Í einum bolla af grænkáli hefur þú 15% af ráðlögðum dagskammt af kalki og vítamin B6.“]()
„Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um kalk og hvort mjólkin sé besta leiðin fyrir kalkinntöku. Þetta er jafnframt ástæða þess að ég hætti að velta mér uppúr því að taka inn kalk eða ekki … yfir í að hafa að hafa aldrei verið hærri í kalki án þess að taka það inn í vítamínformi eða frá mjólkinni,“ segir Júlía heilsumarkþjálfi í sínum nýjasta pistli.