![Grænmetisboozt er vænlegri til vinnings en ávaxtaboozt]()
Hugtakið „hollur matur“ er sífellt á reiki og erfitt að feta rétta braut í þeim efnum. Shona Wilkinson, yfirnæringarfræðingur hjá NutriCentre, varar við hinum viðteknu „hollu matvælum“ í nýrri grein hjá Daily Mail og bendir á að oft geti sykur og fitandi innihaldsefni leynst á ótrúlegustu stöðum