4 hlutir sem hjálpa þér að léttast í sumar
Það er auðvelt að gleyma sér í grillveislum og ísbíltúrum á sumrin. Allt er gott í hófi og það er um að gera að segja ekki alveg skilið við gömlu góðu rútínuna.
View ArticleGott lyktarskyn, hægari brennsla
Bara það að finna lyktina af mat getur leitt til þyngdaraukningar samkvæmt nýrri rannsókn
View Article„Hreyfing er mega þerapía fyrir mig“
Stella Rósenkranz hreyfir sig mikið en hún segir hreyfingu vera einskonar þerapíu. Hlaup gera henni kleift að skipuleggja sig og endurstilla fókusinn.
View Article4 hindranir sem þú þarft að komast yfir
„Þú getur aldrei orðið meira en þú hefur trú á, það er aðeins þú sem heldur aftur af þér og þínum möguleikum,“ skrifar Sara Barðdal í nýjum pistli á heimasíðu sinni.
View ArticleÞjálfari Blake Lively leysir frá skjóðunni
Blake Lively er alltaf í fantaformi. Hún eignaðist tvö börn á stuttum tíma en hefur þurft að koma sér í form fyrir kvikmyndahlutverk. Þá hefur þjálfarinn Don Saladino komið henni til bjargar.
View ArticleLangar að gefa af sér
Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður í FH, er byrjaður að blogga en hann ætlar að deila ýmsum fróðleik varðandi mataræði og andlega og líkamlega heilsu með lesendum sínum.
View ArticleEinkaþjálfari birtir raunverulegar myndir
Sophie Allen birti myndir af líkama sínum á Instagram-síðu sinni fyrir og eftir hádegismat til þess að minna á að það er ekki alltaf allt sem sýnist.
View ArticleHlaupa með hjólastóla
Slökkviliðsmenn ætla að gefa einstaklingum sem ekki geta hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu tækifæri til að fara 10 kílómetra með því að hlaupa með þá í hjólastól. Þetta er í ellefta skipti sem...
View ArticleSvona slakar þú almennilega á í fríinu
Hvernig þú upplifir ferðalagið getur skipt sköpun í andlegri vellíðan.
View ArticleLíta betur út þyngri en léttari
Tölurnar á vigtinni eru ekki það sem skiptir mestu máli. Heilbrigður og flottur líkami er ekki endilega léttur líkami. Konur hafa verið duglegar að birta myndir af sér þar sem þær líta betur út þyngri...
View ArticleHamingjusamt fólk á þetta sameiginlegt
Fólk sem er hamingjusamt kýs frekar að eiga frítíma í stað þess að eiga mikinn pening. En það er markmið flestra í lífinu að verða hamingjusamir.
View ArticleSvona heldur J-Lo sér í formi
Þrotlausar æfingar og stíft mataræði er galdurinn á bak við útlit leik- og söngkonunnar Jennifer Lopez en hún segir það vera vinnu að halda sér í formi.
View ArticleSvona eru venjur orkumikils fólks
Samkvæmt rannsóknum eru fáir í heiminum sem vakna hressir og kátir á morgnana eftir góðan svefn. Flestir ganga í gegnum lífið þreyttir og lifa á kaffi og minningunni um að leggjast í hlýtt rúmið í lok...
View ArticleSérviskumataræði stjarnanna er slæmt
Stjörnurnar er þekktar fyrir að fara öfgakenndar leiðir til þess að grennast. Næringarfræðingar segja aðferðir þeirra misgóðar.
View ArticleÖpp sem að halda þér í formi
Nú til dags getur snjallsíminn hjálpað þér með nánast allt.
View Article„Seinnipart dags breytist ég í sukkara“
Edda Björgvins hefur verið dugleg að stunda jóga upp á síðkastið sem hún segir það besta sem hún hefur gert fyrir sjálfa sig.
View ArticleMorgunmatur á dag veldur þyngdartapi
Ef þig langar að losa þig við aukakílóin er lykillinn fólginn í því hversu stórar máltíðir þú borðar og hvenær þú borðar þær samkvæmt nýjustu rannsóknum.
View ArticleStjörnurnar hafa tjáð sig um fósturmissi
Fósturmissir er oft eitthvað sem fólk talar ekki mikið um en þó eru nokkrar stjörnur sem hafa tjáð sig málefnið og sagt frá sinni reynslu.
View ArticleMissti 57 kíló og lykillinn var einfaldur
Á aðeins einu og hálfu ári missti Franny 57 kíló. Hún notar gamlar myndir af sér til þess að hvetja sig áfram.
View ArticleTreyjur Gylfa boðnar upp fyrir Darra litla
Darri Magnússon er eins og hálfs árs gamall drengur sem glímir við bráðahvítblæði. Gamlir skólafélagar föður hans ætla að halda styrktarkvöld fyrir fjölskylduna í tilefni 20 ára útskriftarafmælis úr...
View Article